Alvöru vefmæling
Íslensk vefmæling sem er með öryggi, einfaldleika og friðhelgi einkalífs að leiðarljósi.

Vefmæling sem stenst kröfur
Hefur það órað fyrir þér að vera með of mikið af gögnum fyrir framan þig, og þú hefur ekki hugmynd um hvað það þýðir, og hvað þú ert með í höndunum? Teljari.is býður upp á einfalda vefmælingu fyrir allar gerðir fyrirtækja og stofnana, sem hefur öryggiskröfur að leiðarljósi og auðveldar skilning til muna.
Lærðu allt um gesti vefsins
Að skilja og læra um gesti vefsins er lykillinn að því að hvernig skal betrumbæta vefsíðuna þína fyrir þá sem raunverulega nota vefinn, skoðaðu gesti vefsins og sjáðu hvernig þeir nýta vefinn og hvað þeir gera á vefnum án þess að ráðast inn á friðhelgi einkalífs þeirra gesta.
Tölfræði rauntíma gagna
Viltu sjá rauntíma mælingar vefsins? Þú getur séð hversu margir notendur eru á vefnum að hverju sinni, í hvaða tæki þeir heimsækja vefinn, séð yfirlit yfir vinsælustu tækin, upplýsingar um vafra ásamt því að sjá hvaða síður eru vinsælastar á vefnum þínum.
Engin gögn afhend þriðj aðila!
Af hverju ættir þú að fá þér þjónustu eins og þessa samanborið þegar Google analytics er til? Það er vegna þess að gögnin þín skipta virkilega máli í hinu stóra samhengi, við seljum aldrei gögnin þín og þú hefur fulla stjórn á þeim. Þú getur eytt gögnum og öllu sem tilheyrir aðganginum þínum hvenær sem er!
Taktu upp og spilaðu upptökur
Þetta er einfaldlega besta leiðin til að sjá ferðalag notenda um vefsíðuna þína. Hvað þeir smella á, hvert þeir eru að fara og hvað þeir vilja og mögulega skilja ekki. Þú getur auðveldlega spilað upptöku af heimsókn þeirra og séð nákvæmlega hvað þeir gerðu og hvernig þeir fóru að.
Hitakort
Hitakort er gagnlegt tól, sem gefur þér frekari innsýn í gögn verfsins og hvernig gestir nýta sér hann. Þú getur einnig nýtt þér gögnin til að betrumbæta upplýsingaflæði vefsins og virkni hans.
Veldu þjónustuleið sem hentar þér
Þú velur þjónustu og greiðir aðeins eitt gjald.
Litli
-
Fjöldi vefsíðna 3
-
Fjöldi flettingar 5.000 á mánuði, per vefsíða
-
Fjöldi atburða í mælingum 3 á mánuði, per vefsíða
-
Geymsla gagna 30 dagar
-
Fjöldi upptaka 0 á mánuði, per vefsíða
-
Fjöldi hitakorta 0
-
Fjöldi markmiða 0
-
Fjöldi sérsniðina léna 0
-
Mánaðarleg skýrsla
-
Deildir og notendur
-
Vefmæling (Léttútgáfa og snjallútgáfa)
-
API vefþjónusta
Miðlungs
-
Fjöldi vefsíðna 10
-
Fjöldi flettingar 50.000 á mánuði, per vefsíða
-
Fjöldi atburða í mælingum 10 á mánuði, per vefsíða
-
Geymsla gagna 365 dagar
-
Fjöldi upptaka 10 á mánuði, per vefsíða
-
Geymsla á upptökun 15 dagar
-
Fjöldi hitakorta 7
-
Fjöldi markmiða 5
-
Fjöldi sérsniðina léna 5
-
Mánaðarleg skýrsla
-
Deildir og notendur
-
Vefmæling (Léttútgáfa og snjallútgáfa)
-
API vefþjónusta
Stærstur
-
Fjöldi vefsíðna Ótakmarkað
-
Fjöldi flettingar Ótakmarkað á mánuði, per vefsíða
-
Fjöldi atburða í mælingum Ótakmarkað á mánuði, per vefsíða
-
Geymsla gagna 1.095 dagar
-
Fjöldi upptaka 10 á mánuði, per vefsíða
-
Geymsla á upptökun 60 dagar
-
Fjöldi hitakorta Ótakmarkað
-
Fjöldi markmiða Ótakmarkað
-
Fjöldi sérsniðina léna Ótakmarkað
-
Mánaðarleg skýrsla
-
Deildir og notendur
-
Vefmæling (Léttútgáfa og snjallútgáfa)
-
API vefþjónusta